niđjamót....

Eitthvađ af okkur mćtti á Hörgsland til ađ gleđjast og hafa gaman af....

Fjallgana, heitur pottur, barnadansar, grillveisla, grískurhringdans og línudans var ţađ sem hafđi hug okkar og hjarta ţessa helgi.
Á nćsta ári verđur svo niđjamótiđ haldiđ einhvers stađar á milli Akureyrar og Höfuđborgarsvćđisins og verđur ađ mestu í höndum FRĆNKU.

Núna sit ég í stól, inni í stofu, grátandi og nuddandi á mér hćgra hnéđ sem tók upp á ţví ađ gefast upp undan ţunga mínum og hreyfigleđi.  Ţar sem ćtlunin er ađ nota ţetta sama hné óspart um nćstu helgi í tíu tíma göngu upp á hvern dag í alla vega tvo daga neyđist ég til ađ fara til lćknis á morgun.

Bara Rassgat í bala....

Ég er ađ sjóđa mér sviđ !!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband