16.7.2009 | 17:25
röskun....
Ţađ er margt sem ţjáir mig eins og bilađ hné, offita, leti og hitt og ţetta. En ţađ sem er ađ fara verst međ mig í augnablikinu er óstjórnleg fćlni fyrir inntöku lyfja. Í gćr horfđi ég á pilluspjöldin og las fylgiblöđin. Ţorđi samt ekki fyrir mitt litla líf ađ setja ţennan ólyfjan upp í mig. Ákvađ svo í morgun ađ taka međ mér eitt spjald í vinnuna og byrja á ţessari vittleysu í öruggu umhverfi Míns Vinnustađar. Í morgun sat ég svo međ eina litla bleik-rauđa töflu í lófanum og var byrjuđ ađ svitna og skjálfa af hrćđslu ţegar löngunin í gönguferđ um Laugaveg varđ óttanum yfirsterkari og ég skellti henni upp í mig međ titrandi fingrum og glúbb... gleypti...
Núna á ég bara eftir ađ taka á ţví fyrir stóru kringlóttu hlussuna.........
Núna á ég bara eftir ađ taka á ţví fyrir stóru kringlóttu hlussuna.........
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.