16.9.2009 | 11:55
hellisbúinn....
...er leiksýning sem ég ćtla á međ hópi fólks í byrjun október.
Hellisbúinn gćti jafnframt veriđ ég. Ég eyddi mörgum árum í hellinum mínum ţar sem ég tók ekki ţátt í neinu nema ţví sem tími vannst til ađ framkvćma á milli reykpása. Og flest af ţví var ţá ađ drekka kaffi, lesa bókmenntir og millifćra óhreinindi og drasl á milli skota hellisins.
Ég tók ekki ţátt í neinu sem dró mig frá reykborđinu lengur en góđu hófi gengdi en tókst ţó ađ fara á hattagerđanámskeiđ, mynsturprjónanámskeiđ, gerast skátahöfđingi og klára framhaldsskólanám međ sjúkraliđaívafi.
Síđan hćtti ég ađ reykja, tók upp á ţví ađ drekka til ađ reykja en hafđi svo loksins vit á ţví ađ hćtta alveg.
Ég hef ekki reykt í tvö ár annađ en ţađ sem telst til óbeinna reykinga og skrifast algjörlega á kostnađ vina minna. Og ţannig verđur um reyklíf mitt um ókomin ár....
Í dag er ég ekki hellisbúi. Enginn hellisbúi gćti veriđ eins brúnn og ég án ţess ađ eiga ljósabekk. Í dag er ég drotting-sléttunnar enda eyđi ég töluverđum tíma utandyra í ađ komast á milli stađa og ţess á milli til ađ njóta lífsins.
Ţađ er orđiđ svolítiđ draslaralegt í tjaldi mínu......
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.