25.10.2009 | 22:37
núna les ég....
....bók Auđar A.Ólafsdóttur,, Afleggjarinn". Ég er međ blíant og krota óspart út á spássíurnar ţegar mér dettur ţađ til hugar.
Á morgun hitti ég vinkonu mína á svolítiđ óvenjulegum stefnumótastađ....
Í dag var ég ađ koma úr Ţórsmörkinni, klára ađ taka uppskeruna upp úr garđinum og ađ borđa óhollt út í eitt...
Um daginn hitti ég hornfirskar gellur á Kofa Tómasar frćnda ţar sem ég fékk mér súpu. Súpan var framreidd í brauđbollu. Sem kannski skiptir ekki öllu en var skemmtilegt ţví ţađ er einmitt ţess vegna sem ég fer á Hornafjörđ á hverju ári. Til ađ borđa súpu úr brauđbollu. Reyndar humarsúpu.....
Í vikunni kem ég til međ ađ vinna mikiđ, leika mér slatta og gera ţađ sem ég get til ađ skipuleggja hollara matarćđi...
Ţađ er svakalega mikiđ ađ gera í augnablikinu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.