vegna anna...

....hef ég bara ekki haft neitt ađ segja.

Ég er búin ađ vinna og vinna meira.   Hitta fólk og upplifa hluti.  Og gera allt ţađ sem ég hef getađ gert á heimilinu ţess á milli.....

hreyfing:    klifur upp í risa, risastóra jeppa mannsins sem heldur ţví fram ađ rassinn á mér taki of mikiđ pláss af sjóndeildarhring hans....
nćring:    heimalagađ konfekt, lakkrís konfekt og malt&appelsín.....

Í dag elska ég Ljósmyndarann á Mínum Vinnustađ heitast af öllum.  Í dag eyddi ég nefnilega vinnutímanum í ţađ ađ elda hafragraut, sita yfir Kópavogsbúanum, fylgja einum í klippingu, taka til á líninu og baka smákökur á međan ég hlustađi á fiđluspil og ţegar Ljósmyndarinn mćtti og gćddi sér á einni smákökunni sagđi hann:  ţetta er rosalega góđar smákökur hjá ţér. Ţćr eru sko betri en hjá mömmu !!   Ég hef bara ekki fengiđ svona gullhamra lengi, lengi.

En í gćr elskađi ég Ísland heitast af öllu.  Ég var nefnilega ađ ţvćlast um á milli fjalls og fjöru, frá sólarupprás til sólarlags og ţađ á launum frá ríkinu.

Og í fyrradag elskađi ég alla ţessa stráka sem ég ţekki ekki neitt en veit ađ eru einhleypir og hafa gaman af samveru.   Ţessir strákar eru bara alveg ótrúlega skarpir. 
Einn ţeirra talađi um dagsgöngu um Laugaveg sem ćtti ađ enda međ ţví ađ viđ myndum hringa upp Fimmvörđuhálsinum og ég er bara alveg ađ falla fyrir ţessari hugmynd.
Annar bennti mér á kosti ţess ađ baka bara aldrei síđustu plötuna af smákökunum ţar sem ég hef alltaf haft einstakt lag á ađ brenna hana.  
Međal ţeirra var líka talađ um gildi ţess ađ skrifa lista.  Langan lista listans vegna.   Og um samsćri gegn Íslandi, matarbođ á Gamlaárskvöld, Básaferđ og Bláar myndir í ţrívídd........

Á morgun kem ég til međ ađ vera međ hugann bundin viđ Manninn sem semur tónlist, spilar á hljómborđ, lyktar vel og hefur vit á ađ bjóđa mér međ sér á blústónleika víđsvegar um borgina og ţađ blússins vegna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband