vatnaveröld ellu....

Stundum mćti ég í sjósund.  Ađalega ţegar ég man eftir ţví en stundum líka ţegar ég er ekki ađ vinna..

Stundum mćti ég líka í sund.   Ađalega ţegar ég nenni í rćktina en líka ţegar ég kemst í skipulögđu ţriđjudagsgönguna..

Og stundum mćti ég í villiböđ.  Núna um helgina uppgvötađi ég ađ ţađ er ekki mikiđ mál ađ stripplast undir hćfilega vatnsmikilli á sem rennur fram af klettabergi, sápa sig, skola af sér sápuna, ţurrka sér og koma sér í leppana aftur í hvađa veđri sem er og í hvađa félagsskap sem er.  Viđ stelpurnar góndum auđvitađ vel og vandlega á strákana ţar sem ţeir stóđu í vatni upp ađ ökla uppteknir viđ ađ skola af sér skítinn og treystum svo náttúrulega á herramannseđli ţeirra á međan okkar ţvottur fór fram.   Nema hvađ...

Helginni eyddi ég í Básum í Gođalandi međ heilum helling af  Ókunnugu fólki.... FallegiFiskverkunnarMađurinn skipulagđi ţessa ferđ og ţađ verđur ađ segjast ađ hún var alveg mögnuđ ţessi ferđ. Ég fer sko alveg örugglega međ honum hvert sem er hvenćr sem er.    Mađurinn sem ég bađ eitt sinn um ađ giftast mér stjórnađi eldamennskunni og hjarta mitt sló sko örar í hvert sinn sem ég sá honum bregđa fyrir eftir laugardagskvöldiđ.  Ég held ađ hjartađ í mér sé alveg örugglega beintengt viđ magann og hann er einstakur snillingur í ađ virkja ţá tengingu.  Koddanum mínum deildi ég svo međ GönguglađaKúrubangsanum alla helgina.   Ţađ stjórnađist af eđlislćgri hjálpfýsi minni ţar sem pilturinn gleymdi svefnpokanum sínum heima og einhvern veginn varđ ađ halda á honum hita.   Í stađin fékk ég heitan andadrátt í hálsakotiđ og nett hrotuhljóđ í eyrađ alla nóttina.  Bara notarlegt.......

Já, já ţađ voru stelpur ţarna líka og ég tók eftir ţeim.....

Ţarna var Hjúkka sem vinnur á barnadeildinni og hún fiktađi viđ háriđ á mér á fyrsta augnablikinu sem viđ kynntumst sem endađi međ tveimur fastafléttum,  notarlegri nautnartilfinningu og óskilyrđisbundni hrifningu minni á henni um alla framtíđ..
Ţarna var líka stelpa sem er algjört djásn eđa Sjósundsstelpan.  Viđ eyddum helginni í ađ sturta okkur og elta strákana viđ hvert tćkifćri sem ţeir hreyfđu sig um landsvćđi Gođalands.

Ţarna var mikiđ sungiđ, mikiđ leikiđ sér og allt gert til ađ hafa gaman saman.   Ţađ var lesiđ  í spilin fyrir mig, mér strokiđ um bakiđ og ein konan tók teygju úr hárinu á sér bara til ađ lána mér...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

skemmtileg helgarferđ

Sigrún Óskars, 18.1.2010 kl. 17:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband