29.8.2008 | 13:17
ofurgreind
.......eđa eitthvađ annađ.
The Kennari hringdi í mig og óskađi mér til hamingju međ framistöđuna. Hann sagđi, ađ ég hefđi náđ prófinu međ sóma og ţótt ég vćri örugglega ekki sátt viđ svona lága einkunn mćtti ég vel viđ una eftir svona snúiđ og erfitt próf. Hann benti mér á ađ mín einkunn vćri fyrsta einkunn og miđađ viđ međalgildi, međaltölu og allt annađ sýndi ég framúrskarandi framistöđu.
Síđan sagđi hann: ...ţakka ţér fyrir virđinguna sem ţú sýndir annars ţessu fúla fagi á sínum tíma.
Svo núna er ég sprynga úr stolti yfir hinni huguđu mér. Gömul saga, gamalt mál en einn magnađasti kennari sem ég hef komist í tćri viđ.
Athugasemdir
Ef allir kennarar vćru nú svona flottir !!!
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.8.2008 kl. 13:48
Segđu....
Ţetta er magnađur kennari ţótt ađ hann hafi nú bara ţurft ađ fara yfir tvö próf í ţetta sinn og ţađ öll krossa...
Elín Helgadóttir, 31.8.2008 kl. 22:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.