1.9.2008 | 23:52
ein af ţessum vikum
Ţađ er of mikiđ ađ gera. Ég veit ekki hvađ ég kemst upp međ ađ framkvćma EKKI af öllu ţví sem ég verđ ađ gera í vikunni.
Ég á fullt af fallegum bókum sem ég hef veriđ ađ strjúka síđan ég fjárfesti í ţeim á bókasölunni..
Ég verđ ađ vita hvađ ég ćtla ađ kenna áđur en ađ kennslu kemur.
Ég á nokkrar vaktir á mínum vinnustađ.
Ég ţarf ađ klára afstemmingar fyrir endurskođandann.
og ég á mér líf......
Athugasemdir
Elín Helgadóttir, 2.9.2008 kl. 13:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.