1.10.2008 | 21:06
the Very Best Of elina
Ég átti verulega gott ár í fyrra.....
Mćtti í magnađ fertugsafmćli í byrjun árs...
Mćtti í sjónvarpssal ađ horfa á söngvakeppni....
Fór á Ţorrablót Hornfirđinga og átti í eftirstöđvum ţess í hálfan mánuđ....
Byrjađi ađ kenna í Mímir símenntun...
Hitti Inga Sturlu í fyrsta skipti síđan ég var sautján....
Ákvađ ađ stćrđfrćđi vćri máliđ...
Eignađist harđan disk...
Taldi í strćtó fyrir pening....
Kenndi börnum á stćrđfrćđinámskeiđi í Kennó...
Hélt ekki fermingarveislu....
Hitti Rissettuna....
Fór á Vísindasafn, Experimentarium í Kaupmannahöfn...
Silgdi niđur Hvítá í gúmmíbát...
Fór í road trip međ yndislegu fólki til Sauđárkróks...
Kynntist Fibonacci talnarununni....
Fór í krabbameinsskođun....
Féll fyrir Mikael Skĺnström....
Tók ţátt í Reyfi 2007 sem sjálfbođaliđi...
Fór á tónleika međ Kim Larsen...
Fór líka á tónleika međ Jethro Tull...
Og líka á tónleika međ Chris Cornell....
Sat í bát á vatni og veiddi alveg óteljandi silunga...
Fór á Vestfirđi í heimsókn til VísaStráksins...
Lá úti í garđi í fimm vikur ađ lesa afţreyingarbókmenntir...
Fór á ball međ Millunum...
Var í Kjósinni um Verslunarmannahelgi...
ÓK BMW af flottustu gerđ....
Snerti silfurkjól upp á nćstum ţví fjórar milljónir...
Gerđist međlimur í koníaksklúbb...
Bar út Moggann...
Vann viđ rćstingar á nóttunni...
Var öryggisvörđur frá tíu til fimm um helgar ađ nóttu til.....
Kynnti vöfflur, pizzudeig og kanilsnúđa í Bónus....
Veltist svolítiđ um međ Mine Ogre...
Kynntist fullt af áhugaverđu fólki og umgengst mikiđ af mögnuđu fólki s.s. Ofurhjúkkuna, Blómarós, Eyjapeyjann, Tónlistagúrúiđ, Lćknanemann og.......
Fyrir einstakling sem er vanur, ađ ein ferđ á ári út af heimilinu sé máliđ og allt sem er nýtt, öđruvísi eđa felur í sér vinnu hljóti ađ vera af hinu illa er ţetta bara heill hellingur.
Ég held ađ ţetta ár verđi ekki minna viđburđarríkt.......
Athugasemdir
Jamm... en ég held samt ađ svona mikiđ sé ađ gerast hjá öllum....
Ţađ gera bara ekki allir svona mikiđ mál úr hversdagslegum smáatvikum.
Elín Helgadóttir, 2.10.2008 kl. 22:34
VÁ!! Frábćrt ár hjá ţér og alls ekki hversdagslegir smáhlutir. Svona á ađ njóta lífsins, frćnka!
Ţú gleymdir einu atriđi: Sást um skreytingar o.fl. í fermingarveislu frćnku ţinnar međ ţínum einstöku listrćnu hćfileikum!
Knús á línuna!
Ađalheiđur Haraldsdóttir, 3.10.2008 kl. 17:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.