8.10.2008 | 22:52
...a song to sing
ég grenjaði jafnt núna og á annari sýningu enda er það sífellt að renna mér úr greipum að taka þátt í lífi beggja dætra minna.... þær bara eldast alltof hratt.
mér varð hugsað til rauðhærða stráksins sem leiddi mig í allan sannleikann um hvernig strákar eru skapaðir niðrúr...
stelpnanna sem voru með öll dot,dot,dot-in á hreinu hver hjá annarri....
og öll skiptin sem við höfum dillað okkur og daðrað við tónlist ABBA....
Mig langar á þessa mynd með vinkonum mínum.
Athugasemdir
Mæli með því - skellti mér um daginn enda aðdáandi númer eitt síðan ég var sjö! Í fyrsta sinn síðan Grease var og hét langar mig að sjá mynd AFTUR í bíó (fór 16 sinnum á Grease!) og ekki láta mér nægja að bíða eftir DVD-mndinni! Og í fyrsta skipti skildi ég textann í laginu Slipping through my fingers. Og grét
Aðalheiður Haraldsdóttir, 11.10.2008 kl. 12:19
Það er þetta sem ég meina!
http://www.youtube.com/watch?v=h8fOWo2hV4U&feature=related
Aðalheiður Haraldsdóttir, 11.10.2008 kl. 12:23
Þetta er bara mögnuð saga.
Elín Helgadóttir, 12.10.2008 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.