meira

Eftir ađ vera búin ađ eyđa ţremur dögum liggjandi uppi í rúmi, hef ég ekki komist hjá ţví ađ horfa á veggjakrotsvegginn minn áđur en ég loka augunum og um leiđ og ég opna ţau aftur.   Núna langar mig ađ setja útlínur blóms í ađeins dekkri lit en veggurinn sjálfur er málađur í og svo langar mig alveg svakalega mikiđ ađ teikna útlínur nakins karlmanns í fullri stćrđ međ kolamola.....

.......Toppmađur, ArtDan, VísaStrákur, GunZ, GunniGötustrákur, Satisti, Meistari, Íbúđakóngur, Ljósmyndari, Ballettdansari, Tónlistagúrú og Nýjistrákur....  getur ekki einhver ykkar sitiđ fyrir...  ég spyr.

Ég er alveg ađ gefast upp á ţví ađ vera í skóla....  ţađ er bara allt of mikiđ af öđrum mikilvćgari atvikum sem ég ţarf ađ taka ţátt í önnur en sita og lesa um mikilvćgi ţess ađ setja rúmfrćđina rétt fram fyrir ćsku landsins, rćđa ţađ og skrifa um.   Núna langar mig til ađ mynda ađ fara í Jeppaferđ, gerast međlimur í fjallgönguklúbb, hitta vinkonur mínar á kaffihúsi, mćta í jólafagnađ Míns Vinnustađar sem viđ erum ađ halda í desember heima hjá Skreppihjúkkunni, prjóna lopapeysu, ullarsokka, vettlinga, húfur og herđateppi og hekla einhver lifandi bísn af treflum, sjölum, gardínum og dúkum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Helgadóttir

 Ţakka ţér fyrir.....

Elín Helgadóttir, 17.11.2008 kl. 23:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband