lífiđ

Í regninu elskendur finnurđu falda
fallandi regniđ mun yfir ţau tjalda.
Hjörtun ţau titra, hjörtun ţau loga
hjörtun sér fórna undir silfruđum boga.

Viđ ţig ég tala međan tungliđ syndir
tekur ţín augu sýnir ţér myndir.
Lífinu myndi ég vissulega voga
í von um koss undir silfruđum boga
.

Jólin hverfa smátt og smátt niđur í kassa og ţađ án nokkurs söknuđar af minni hálfu.   Í rúminu mínu liggur bók eftir Lizu Marklund,  Ţađ er stađur í helvíti fyrir konur sem hjálpa ekki hvor annarri.  Bók sem náđi ekki ađ fanga huga minn viđ fyrstu kynni en nćrir núna andúđ mína á ójafrétti heimsins konum til handa....

Líf mitt krefst skipulagningar.  Mímir símenntun hringdi og tjáđi mér ađ ég er ađ fara ađ kenna alla fimmtudaga fram á vor.  Auk ţess tjáđi hún mér ađ ég er líka ađ fara ađ kenna 5x20 tíma námskeiđ.  Dóttir mín VerđandiTrúabragđafrćđingur lofađi ađ ég mćtti hafa barnabarniđ alein sér og sjálf alla fimmtudagsmorgna.  Svo er ég skráđ í ţrjú fög viđ Grunnskólakennaranám mitt og ţađ skal standa.  Eitt fagiđ krefst vettvangsnáms ţ.e.a.s. kennslu viđ grunnskóla í hálfan mánuđ í mars-apríl.  Annađ fag krefst viđveru fimm laugardaga viđ ađ leika sér.  Og ţađ ţriđja og síđasta krefst trúlega einhvers líka... Bókhaldsstarf mitt krefst 30 tíma viđveru á mánuđi.  Minn Vinnustađur krefst líka viđveru á vinnustađ, ţátttöku í samverustundum starfsfólks og heillrar viku viđveru viđ leiđbeiningu í ađ taka á spennuaugnablikum innan Geđsviđs í byrjun mars.  Auk ţess hef ég heitiđ sjálfri mér ađ hreyfing er í fyrsta sćti í viđleittni minni til ađ lifa lífinu.  

En svo er allt hitt líka.  Stefnumót viđ Tenór, föndurdagar međ vinkonum, safnaferđir, bíósýningar, gćđastundir međ Grunnskólanema,  matarbođ, tónleikar, kaffibođ, hittingur, letistundir, heimilishald.....  o.s.fr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Úff Elín mín, ţarna ţarf eitthvađ ađ hnikra til  Dagskráin full og nóg ađ gera hjá ţér.  Mikiđ er ljóđiđ fallegt ţarna í byrjun.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.1.2009 kl. 11:37

2 Smámynd: Elín Helgadóttir

Bubbi Ásthildur,  Bubbi.....

Ţakka ţér Helga.

Elín Helgadóttir, 9.1.2009 kl. 18:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband