máliđ er alvarlegt....

.....alveg grafalvarlegt.

Ég fékk skilabođ á Facebook ţess efnis ađ hugsanlega hefđi einhver HERRA K.Helgadóttir skiliđ eftir sig $7.3 millionir handa mér.   Ég sagđi viđkomandi ađ ef svo vćri skildi hann gefa peningana í ţarft málefni.

Núna sit ég og hugsa um allt ţađ sem ég hefđi getađ gert viđ ţessa upphćđ. 

nýr bíll, ađra vespu, reiđhjól, hlaupaskó, bikiní, sundkort, íţróttaföt, göngutjald, prímus, lukt, ennisljós, buff, alvöru göngubuxur, eldabusku, gólftusku, göngustafi, skíđi, skauta og bara allt hitt sem mig langar líka í...... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Úff en hrćđilegt, og veistu eitthvađ um hver ţessi herramađur er  óskilgetinn bróđir ef til vill???

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.5.2009 kl. 09:40

2 Smámynd: Elín Helgadóttir

já ţetta er slćmt.... einhver bróđir sem titlar sig dóttur pabba svo hugsanlega er ţessi einstaklingur eitthvađ ađ ţvćlast um á milli kyna eđa eitthvađ.

Ćtli ég verđi ekki ađ fara ađ leita ađ ţessum Harry sem tilkynnti mér fréttirnar og spyrja hann nánar út í ţetta...

Elín Helgadóttir, 26.5.2009 kl. 10:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband