8.8.2009 | 04:20
ţađ er allt hćgt...
Ţá er ég búin ađ halda jólin hátíđlega án ţess ţó ađ fá jólapakkann.......
Ég sá jólasveinkuna, jólatréđ, einn af álfunum sem búa til jólapakkana, allt jólaskrautiđ og sjálfan jólasveininn. Ég spilađi á jólaspil, söng jólalög og teiknađi nánast jólamynd, Ađ vísu fékk ég engan jólapakka en hefđi samt glöđ sćtt mig viđ ađ fletta utan af ţeim sem nćst mér var ef hann hefđi veriđ stílađur á mig.....
Og svo var mér tjáđ ađ ég gćti fagnađ nýju ári um nćstu helgi.
Afstemmingar... hinseginn dagurinn... gluggahreinsun... heimsóknir... bakstur... radísurćktun... hundaćđi... Menningarnótt... Ljósanótt... nóttin öll og allt lífiđ sjálft.
ja.... eđa ţannig.
Athugasemdir
Ţetta međ hundaćđiđ fittar samt ekki alveg inn í.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.8.2009 kl. 11:33
ekki ţađ....... ég er međ hund sem ég NEYĐIST stundum til ađ hugsa um.
Elín Helgadóttir, 14.8.2009 kl. 22:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.