27.8.2009 | 00:07
harđsperrur
Í allan dag hef ég átt erfitt međ ađ fćra annan fótinn fram fyrir hinn..... Viđvarandi verkir í rassvöđvum hafa haft áhrif á lífsgćđi mín frá ţví ađ ég vaknađi í morgun. Svo... ţegar ég horfđi út í myrkriđ á Mínum Vinnustađ í kvöld ímyndađi ég mér mörg skelfileg slys sem gćtu átt sér stađ ţar sem ég brunađi um á hjólinu mínu ţarna úti í myrkrinu.... Ţađ endađi međ ađ Daman keyrđi mig heim.
Mig langar í:
lukt á hjóliđ...
kort í strćtó...
hjólagrifflur...
afturljós...
ennisljós...
afturbretti...
hlífđarpoka...
SUNDKORT...
og eitthvađ til ađ drekka núna.
Athugasemdir
til hvers er ennisljósiđ?
svo eru til ódýr neongul vesti - margir hjólreiđamenn og vélhjólamenn í svoleiđis.
Sigrún Óskars, 29.8.2009 kl. 09:54
Ennisljósiđ tengist ţessu ekkert.... mig langar bara í ţađ svo ađ ég geti lesiđ í skála, labbađ á Esjuna í myrkri o.s.fr.
Núna er ég búin ađ setja neongult vesti á löngunaralistann minn....... Ţakka ţér fyrir hugmyndina.
Elín Helgadóttir, 29.8.2009 kl. 14:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.