heilun

Ég finn gífurlega ţörf fyrir ađ tala, skrifa eđa hugsa um stóru lođnu vćrđarvođina en ţar sem ţađ vćri ábyrgđarlaust af mér og alveg úr takt viđ allt sem ég veit, ćtla ég ađ koma mér út ađ skokka.

Mig verulega vantar plástur á sálina........

,,..ćđandi um eins og stór, gapandi fiskur, ýmist ađ hrökklast undan einhverjum óţćgindum eđa ađ eltast af áfergju viđ enn meiri hamingju"elizabeth Gilbert


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

ţegar mig vantar plástur á sálina ţá les ég : Skyndibitar fyrir sálina. Ţađ er frábćr bók - en nota bene ég er sjúk í "sjálfshjálparbćkur".

dugleg ertu ađ drífa ţig út ađ skokka

sendi ţér kćrleiksknús

Sigrún Óskars, 20.9.2009 kl. 17:06

2 Smámynd: Elín Helgadóttir

Ţakka ţér fyrir.....

Elín Helgadóttir, 22.9.2009 kl. 13:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband