tákn...

Ég var ađ klára ađ lesa Afleggjarann um helgina og núna vantar mér ađ komast í bók sem útskýrir fyrir mér hvađ fellst í öllum ţessum táknum.

....til dćmis....     ....Blá stígvél, talan stötíu og sjö, lilja, átta blađa rós, dauđ dúfa međ bara einn vćng ogTómas....

Núna liggur bók markus zusak Bókaţjófurinn og bókin ađ morgni var ég alltaf ljón á hinum helming rúmsins.  Reyndar liggur prjónadótiđ, tvö prjónablöđ, dagspokinn, ţrjár plötur af lopa og sparipilsiđ mitt ţar líka.....

Fyrir utan ţađ ađ liggja yfir bókum og lesa ţá leiđbeini ég alla ţessa viku fólki ađ hjálpa fólki viđ ađ ná stjórn á sér.  Eftir ţađ leiđbeini ég fólki sem vinnur viđ ađ hjálpa fólki ađ hjálpa fólki.....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

..... en hver hjálpar ţér og leiđbeinir ??

Ţú ert algjör lestrarhestur, ég er svo ţreytt á kvöldin ađ ég nenni ekki ađ lesa. Helst ađ ég gluggi í uppáhaldsbókina ; Skyndibitar fyrir sálina.

Sigrún Óskars, 4.11.2009 kl. 14:45

2 Smámynd: Elín Helgadóttir

Sigrún....  allt fólk sem ég mćti á lífsleiđinni eđa verđur á vegi mínum á einn eđa annan hátt hjálpar mér og leiđbeinir...  ţakka ţér fyrir ţinn hlut  :)

....eftir ađ ég tók upp á ţví ađ lifa bíllausum lífsstíl gefst mér tími til ađ fletta bók á međan ég bíđ eftir strćtó og međan ég ferđast međ strćtó auk ţess sem allur annar almennur biđtími fer í ađ lesa....

ég á nú enn ţá eftir ađ fjárfesta í ,,Skyndibitar fyrir sálina" en ţađ kemur ađ ţví.....

Elín Helgadóttir, 4.11.2009 kl. 22:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband