6.12.2009 | 01:06
félagsheimili ellu...
...er fullt eins og venjulega. Unga stúlkan á heimilinu hefur alltaf haft einstakt lag á ţví ađ fylla heimiliđ af vinkonum allt frá ţví ađ hún náđi ţriggja ára aldri og ţađ er ekkert lát á ţví enn....
Ég sé ţađ ekki alveg fyrir mér hvernig ţćr komast fyrir til ađ sofa......
Athugasemdir
mér fannst alltaf gaman ţegar mín börn voru međ gesti - en ţađ getur kannski orđiđ "too much"
Sigrún Óskars, 6.12.2009 kl. 21:24
Ég átti svona félagsheimili, alltaf fullt hús. Ég sagđi nú bara viđ sjálfa mig, ég veit ţá hvar börnin eru, og ţau venjst á ađ vera heima hjá sér, og hinir líka. Ţađ er gott.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.12.2009 kl. 14:16
Já ţađ er gott ađ hafa börnin sín heima...... en frá ţví ađ ţessi krakki fćddist hef ég ţurft ađ taka frá dag og dag sem hún má ţá ekki vera međ öđrum en mér. Svona rétt til ađ ég geti haft einhver uppeldisleg áhrif.....
Elín Helgadóttir, 9.12.2009 kl. 10:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.