8.12.2009 | 23:11
markmið mín
hreyfing: ganga með ókunnuga fólkinu...
næring: snikkers og pepsíMax í boði bílsins...
Í augnablikinu á ég mér tvö markmið: að verða betri og að verða ennþá betri. Það er að segja að ganga á Hvannadalshnjúk og fara Glerárdalshringinn á 28 tímum....
Þykist öðrum mönnum meiri
þenur brjóst og sperrir stél.
Vill að allur heimur heyri
hvað hann gerir listavel.
Á plani er auk þess:
að hætta að éta sændindi og óhollustu út í eitt..
að fara í skíðaferð til Ísafjarðar..
að halda ættarmót..
að fara á Humarhátíð..
að fara á Þjóðhátíð eyjanna..
að gera meira..
að fara oftar til Akureyrar..
að sofa meira..
og
að eyða minni tíma í tölvu..
Athugasemdir
ekki blogga minna - það er svo gaman að lesa bloggið þitt.
Sigrún Óskars, 8.12.2009 kl. 23:45
Ég hætti því ekki.... gæti þess vegna staðið þarna Blogga meira. Það er vera mín á Facebook sem stelur dýrmætum tíma mínum sem ég er að sjá eftir......
Elín Helgadóttir, 9.12.2009 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.